Keyra hringinn á traktorum

Skapti Hallgrímsson

Keyra hringinn á traktorum

Kaupa Í körfu

Karl Friðriksson og Grétar Gústavsson keyra hringinn í kringum landið á dráttarvélum - komu til Akureyrar í dag. Hópur félaga í Búsögu, Búnaðarsögusafns Eyjafjarðar, tók á móti þeim skammt norðan Akureyrar og ók með Karli og Grétari á eigin dráttarvélum inn í bæinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar