Bjarni Jónsson

Jim Smart

Bjarni Jónsson

Kaupa Í körfu

Bjarni Jónsson listmálari hefur síðastliðin fjögur ár unnið að gerð listaverkaseríu um íslensku árabátaöldina. MYNDATEXTI: Bjarni Jónsson og málverk frá Dritvík í baksýn. "Þegar mest var unnu um 350 manns í Dritvík og þar voru 60-70 bátar sem settir voru upp í röðum frá sjónum. Þar höfðust menn við í verbúðum sem voru að mestu hlaðnar úr torfi og grjóti og tjaldað yfir með segli," segir listamaðurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar