Greftun bresku flugliðanna fer fram í dag að viðstöddum ættingju

Jim Smart

Greftun bresku flugliðanna fer fram í dag að viðstöddum ættingju

Kaupa Í körfu

Ættingjar bresku flugliðanna sem fórust er vél þeirra brotlenti á jökli á hálendinu milli Öxnadals og Eyjafjarðar komu til landsins aðfaranótt laugardags til að vera við minningarathöfn um þá sem fer fram í Fossvogskirkjugarði í dag kl. 10.30.Myndatexti: Þessa mynd sendi Arthur Round til Nýja-Sjálands og sagðist ætla að kvænast Siggu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar