Þór vinnur Selfoss

Skapti Hallgrímsson

Þór vinnur Selfoss

Kaupa Í körfu

Jóhann Helgi Hannesson skorar síðara mark Þórs í kvöld, Hann var á undan markverðinum í boltann og kom honum í netið. Selfyssingar voru mjög ósáttir, töldu að Jóhann hefði brotið á markverðinum en svo virðist ekki vera. Dæmi annars hver fyrir sig. Sveiin Elías Jónsson fyrirliði fagnar honum eftir markið ... 1. deild karla, Þórsvöllur: Þór - Selfoss 2:1.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar