Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti

Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti

Kaupa Í körfu

Safnadagur á Hnjóti Fjöldi manns kom saman í minjasafni Egils Ólafssonar á Hnjóti í Örlygshöfn þegar forseti Íslands opnaði nýja sýningarálmu og vígði flugminjasafnið. MYNDATEXTI: Þessi börn veittu viðtöku ritföngum fyrir aldamótahugleiðingar sínar. Fyrirhugað er að geyma þær í innsiglaðri hirslu á minjasafninu næstu 50 árin. Þau eru Sonja Lind Sveinbjörnsdóttir frá Grunnskóla Bíldudals, Kristófer Þorri Haraldsson, Grunnskólanum Krossholti, María Berg Hannesdóttir og Adam Benedikt Finnsson, Grunnskóla Tálknafjarðar og Rut Einarsdóttir, Patreksskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar