Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti

Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti

Kaupa Í körfu

Safnadagur á Hnjóti Fjöldi manns kom saman í minjasafni Egils Ólafssonar á Hnjóti í Örlygshöfn þegar forseti Íslands opnaði nýja sýningarálmu og vígði flugminjasafnið. MYNDATEXTI: Verkið af Agli Ólafssyni sem gefið var til safnsins. Frá hægri: Jóhann Ásmundsson, forstöðumaður minjasafnsins, Ragnheiður Magnúsdóttir, ekkja Egils, Ólafur Arason, systursonur Egils, og Sigríður Ólafsdóttir, systir Egils.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar