Tölvur í Flensborg

Arnaldur

Tölvur í Flensborg

Kaupa Í körfu

Hátt í fimmtíu nemendur í Flensborgarskóla fengu í gær afhentar fartölvur til þess að nota við nám sitt í skólanum. Flensborgarskóli hefur ásamt Hafnarfjarðarbæ átt í samstarfi við Opin kerfi og Sparisjóð Hafnarfjarðar um að auðvelda nemendum að eignast fartölvur en einnig hefur hefur þráðlaust tölvukerfi verið byggt upp í skólanum til þess að mæta aukinni tölvunotkun. Myndatexti: Nemendur munda sig við nýju fartölvurnar .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar