Púttkeppni eldriborgara við Gullsmára
Kaupa Í körfu
Púttkeppni eldriborgara við Gullsmára Mikill áhugi er á pútti hjá fólki sem sækir Gull- smára, félagsmiðstöð eldri borgara í Kópavogi, að sögn Amöndu Karimu Ólafsdóttur, forstöðu- manns Gullsmára. Púttvöllurinn er við hliðina á félagsmiðstöðinni. Starfsfólk Gullsmára hefur líka gripið í púttið. Tvö mót af fjórum eru búin og gildir árangur úr þremur bestu mótunum. Ungur fylgdarmaður eins keppandans skemmti sér ekki síður vel en eldra fólkið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir