Púttkeppni eldriborgara við Gullsmára

Þórður Arnar Þórðarson

Púttkeppni eldriborgara við Gullsmára

Kaupa Í körfu

Púttkeppni eldriborgara við Gullsmára Mikill áhugi er á pútti hjá fólki sem sækir Gull- smára, félagsmiðstöð eldri borgara í Kópavogi, að sögn Amöndu Karimu Ólafsdóttur, forstöðu- manns Gullsmára. Púttvöllurinn er við hliðina á félagsmiðstöðinni. Starfsfólk Gullsmára hefur líka gripið í púttið. Tvö mót af fjórum eru búin og gildir árangur úr þremur bestu mótunum. Ungur fylgdarmaður eins keppandans skemmti sér ekki síður vel en eldra fólkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar