Hafnarfjarðarleikhúsið

Halldór Kolbeins

Hafnarfjarðarleikhúsið

Kaupa Í körfu

ÆFINGAR eru hafnar á nýju leikriti eftir Ólaf Hauk Símonarson, og verður það frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu í byrjun október. Leikverkið, sem fengið hefur heitið Vitleysingarnir, er smásvört kómísk sýn á númtímasamfélagið; hraða þess og firringu. MYNDATEXTI: Samlestur í Hafnarfjarðarleikhúsinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar