Stjarnan - Fylkir fótbolti kvenna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjarnan - Fylkir fótbolti kvenna

Kaupa Í körfu

Þrenna Brasilíska landsliðskonan Francielle fagnar einu marka sínu gegn Fylki ásamt nýjum samherjum í Stjörnunni. Hún skoraði þrjú marka Garðabæjarliðsins og það fjórða var sjálfsmark eftir fyrirgjöf hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar