Álftanesskóli

Jim Smart

Álftanesskóli

Kaupa Í körfu

Fyrsta skóladagsins á nýjum vetri er jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu og þrátt fyrir að örlítil eftirsjá kunni að vera að sumrinu, er óneitanlega spennandi að koma aftur í skólann eftir þriggja mánaða hlé.Myndatexti: Alina Vilhjálmsdóttir og Marey Jónasdóttir eru að byrja í öðrum bekk. Þær voru búnar að hlakka mikið til að byrja í skólanum og langar báðar til að verða ballerínur þegar þær verða stórar. ( Fyrsti skóladagurinn ).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar