Baggaheyskapur
Kaupa Í körfu
Baggaheyskapur Við baggaheyskap á Gerðum í Flóahreppi. Stefán Geirsson, bóndi á Gerðum, segir fyrsta slætti lokið þar. „Það hefur verið góð uppskera. Maður heldur að maður sé með ágætishey,“ segir Stefán sem er kominn með 1.100 stórar rúllur. Um 500 litlir baggar voru bundnir á Gerðum í fyrradag, baggaheyskapurinn er fyrst og fremst í kindurnar og til gamans. Stefán telur að ekki verði mikil há en hann segir sprettuna ekki hafa farið hratt af stað
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir