Baggaheyskapur

Morgunblaðið/Ingveldur Geirsdóttir

Baggaheyskapur

Kaupa Í körfu

Baggaheyskapur Við baggaheyskap á Gerðum í Flóahreppi. Stefán Geirsson, bóndi á Gerðum, segir fyrsta slætti lokið þar. „Það hefur verið góð uppskera. Maður heldur að maður sé með ágætishey,“ segir Stefán sem er kominn með 1.100 stórar rúllur. Um 500 litlir baggar voru bundnir á Gerðum í fyrradag, baggaheyskapurinn er fyrst og fremst í kindurnar og til gamans. Stefán telur að ekki verði mikil há en hann segir sprettuna ekki hafa farið hratt af stað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar