Sigurmerki á vellinum

Sigurmerki á vellinum

Kaupa Í körfu

Sigurmerki á vellinum Ungur snáði fylgdist andaktugur með útileik í íslenska fótboltanum í sumarblíðu gærdagsins. Fátt hefur farið framhjá honum enda margt sem má læra af sér reyndari mönnum í knattleiknum. Barátta liðanna um knöttinn reyndist þó ekki tvísýnni en svo að sigurmerkið var snarlega komið á loft á meðal stuðningsmanna áður en yfir lauk. Engum sögum fer af úrslitum en sá litli hefur vafalaust gengið sáttur frá borð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar