Framtíðar fótboltakempa hitar upp

Framtíðar fótboltakempa hitar upp

Kaupa Í körfu

Framtíðar fótboltakempa hitar upp Skuggi af framtíðinni Margar af framtíðarstjörnum Íslendinga í fótbolta tóku þátt í ReyCup, alþjóðlegri knattspyrnuhátíð í Reykjavík, sem fór fram um helgina í Laugardalnum. Keppendur voru í þriðja og fjórða flokki drengja og stúlkna. Alls voru spilaðir 270 leikir á mótinu og 88 lið voru skráð til keppni, þeirra á meðal lið frá Grænlandi, Noregi, Danmörku og Englandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar