Axel Gíslason með 83 cm hrygnu úr Brúarstreng í Laxá í Aðaldal

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Axel Gíslason með 83 cm hrygnu úr Brúarstreng í Laxá í Aðaldal

Kaupa Í körfu

Í 60 sumur Axel Gíslason með 83 sentimetra hrygnu úr Brúarstreng í Laxá í Aðaldal fyrir réttum tveimur vikum. Axel hefur veitt í ánni 60 sumur í röð. Hann byrjaði 10 ára að veiða í ánni, og hann sleppir aldrei úr sumri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar