Eyjafjarðarsveit

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Eyjafjarðarsveit

Kaupa Í körfu

Fuglahræða í Eyjafjarðarsveit nú má sjá í Eyjafjarðarsveit. Fuglahræðum hefur fjölgað verulega í Eyjafjarðarsveit upp á síðkastið. Ástæðan: árlega handverkshátíð sem verður um aðra helgi. Í fyrra skreyttu íbúar sveitina með óvenjulegum póstkössum, nú voru þeir hvattir til að setja upp fuglahræður og margir hafa svarað kallinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar