Frú Lauga - Arnar Bjarnason verslunareigandi

Frú Lauga - Arnar Bjarnason verslunareigandi

Kaupa Í körfu

Allt í einu fékk fólk að smakka blóðappelsínur frá Ítalíu og sérvalin epli frá Englandi og mundi þá að það átti að vera bragð af ávöxtunum, að epli er ekki bara epli, og tómatur ekki bara tómatur,“ segir Arnar um viðtökur neytenda. Pattaralegar plómur. Arnar opnaði vín-netverslun til að fara í kringum óheppilegar breytingar hjá ATVR sem hefðu annars sett viðskiptamódel víndeildarinnar í uppnám.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar