Helgi Benediktsson - Útilíf - Glæsibær

Helgi Benediktsson - Útilíf - Glæsibær

Kaupa Í körfu

Úti Helgi segir að hin dæmigerða vísitölufjölskylda velji í dag að sofa í tjaldvagni frekar en tjaldi. Eru tjöldin frekar notuð af þeim sem vilja komast nær náttúrunni. Framleiðendur útivistarvarnings eru stöðugt að bæta hjá sér vörurnar svo þær taka minna pláss, þola betur veður og vind og auka þægindi ferðafólksins. Prímusarnir afkasta meiru og svefnpokarnir pakkast betur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar