Gömlu hafnargarðarnir komnir undan bílastæðinu við Hafnarstræti
Kaupa Í körfu
Gamli steinhlaðni hafnargarðurinn í Reykjavíkurhöfn komst aftur í dagsljósið nýlega, en verið er að grafa fyrir nýbyggingu á Austurbakka þar sem garðurinn stóð. Garðurinn var byggður á árunum 1913-1917, á tíma fyrri heimsstyrjaldar, en lagðist undir landfyllingu í upphafi seinna stríðs, árið 1939. Fyrirtækið Landstólpar stendur að nýbyggingu á reitnum sem ætluð er undir íbúðar- og verslunarhúsnæði. Bílakjallari verður undir húsinu sem tengist sameiginlegu bílastæðahúsi á svæðinu sem nær undir Hörpuna. Garðurinn er meira en aldar gamall en í ljósi aldurs hans gerir Minjastofnun kröfu um að garðurinn verði varðveittur í núverandi mynd, a.m.k. að hluta, og verði áfram sýnilegur í borgarmyndinni. Garðurinn teljist heilt mannvirki en ekki rústir og því beri að varðveita hann
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir