Ferðamenn - Mjódd - Verslunarmannahelgi

Ferðamenn - Mjódd - Verslunarmannahelgi

Kaupa Í körfu

Þeir virtust þreyttir, ferðalangarnir sem biðu eftir strætó í Mjóddinni í gær um leið og þeir yljuðu sér við sólargeislana. Kannski voru þeir meðal þeirra þúsunda sem komu af Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir þunga umferð gekk hún hvarvetna vel ef undan eru skilin lítilsháttar óhöpp vestan við Strákagöng og á Suðurstrandarvegi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar