Drag - Gógó Starr

Drag - Gógó Starr

Kaupa Í körfu

Mikið var um dýrðir, glys og glimmer í Gamla bíói í gærkvöldi þegar dragkeppni Íslands var haldin þar í 18. sinn. Keppendur voru átta og var kynjahlutfall hnífjafnt, fjórir kóngar og fjórar drottningar stigu á svið í öllu sínu veldi. Gríðarleg vinna liggur að baki því að ná fullkomnun í gervinu og hér brosir Gógó Starr sigurbrosi en hún var krýnd dragdrottning Íslands. Handsome Dave hreppti titilinn dragkóngur Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar