Drag - Gógó Starr

Drag - Gógó Starr

Kaupa Í körfu

Draggkóngur og draggdrottning Íslands voru krýnd á Draggkeppni Íslands sem fram fór í Gamla bíói á miðvikudagskvöld. Draggkóngurinn heitir Handsome Dave en hin undurfagra Gógó Starr var krýnd draggdrottning. Bæði keppendur og áhorfendur skemmtu sér konunglega að sögn Georgs Erlingssonar Merritt, stjórnanda keppninnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar