Kýr á beit á Mýrum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kýr á beit á Mýrum

Kaupa Í körfu

Sumarsæla Kýrnar á Mýrum sem myndaðar voru úr lofti létu sér fátt um finnast og héldu flestar áfram að bíta gras eða hvíla sig, þó litu örfáar upp til himins í undrun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar