90 ára afmæli listmálarans Eiríks Smith.

Þórður Arnar Þórðarson

90 ára afmæli listmálarans Eiríks Smith.

Kaupa Í körfu

Eiríkur Smith listmálari hélt upp á 90 ára afmæli sitt í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar í gær. Í Hafnarborg er töluvert af verkum eftir Eirík og kynnti safnið í gær bók sem verið er að gefa út um listamanninn en bókin er væntanleg í október. Margir góðir gestir komu til að heiðra Eirík á afmælisdaginn og njóta verka hans og nærveru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar