Stjarnan - Víkingur
Kaupa Í körfu
Stjarnan og Víkingur gerðu jafntefli, 1:1, í 15. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Jafnteflið gerir hvorugu liði mikinn greiða en Garðbæingar eiga varla möguleika á Evrópusæti lengur og Víkingar þurfa fleiri stig til að forðast fallbaráttu. Leikurinn var afskaplega tilþrifalítill, þangað til korter var eftir. Heimamenn komust þá yfir og héldu þá flestir að þeir myndu landa þremur mikilvægum stigum. Tveimur mín- útum eftir að Stjarnan komst yfir þrumaði Michael Præst aftan í Hallgrím Mar Steingrímsson, leikmann Víkinga. Dómarinn lét undan hóp- þrýstingi Víkinga og rak Præst óverð- skuldað út af, gult spjald hefði verið hæfileg refsing. Við þetta var eins og Stjörnumenn misstu hausinn, Víkingar jöfnuðu metinn og Brynjar Gauti fékk tvö gul spjöld á fjögurra mínútna kafla. Stjörnumenn enduðu því leikinn 9 á móti 11 Víkingum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir