Mál BHM gegn ríkinu flutt í Hæstarétti

Styrmir Kári

Mál BHM gegn ríkinu flutt í Hæstarétti

Kaupa Í körfu

Aðalmeðferð hófst í gær í Hæstarétti í máli Bandalags háskólamanna (BHM) gegn ríkinu. Þar var fjallað um niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í júlí sem hafnaði kröfu BHM um að félagsmönnum þess væri heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms réði ekki kjörum þeirra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar