Rauðavatn
Kaupa Í körfu
„Síkjamarinn blómstrar vel núna og blómin eru farin að ná upp fyrir vatnsborðið. Hann vex mjög þétt og vatnið er mjög rautt að sjá,“ segir Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, um óvenju rauðleita ásýnd Rauðavatns. Hann bendir á að vatnið sé afar grunnt, auk þess sem seinni hluta sumarsins hafi verið óvenju þurrt, sem kunni að skýra hvers vegna rauðu blómin sjáist svona vel. Þó sé ekki hægt að fullyrða neitt um ástæðu óvenju mikils roða í vatninu, þar sem liðin séu tíu ár frá því að síð- asta þekjumæling var gerð í vatninu. „Ég fór upp að vatninu fyrir um viku og tel að þekjan sé á pari við það sem hún var seint í júlí 2005, eða veruleg.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir