KR - Fylkir

Eva Björk Ægisdóttir

KR - Fylkir

Kaupa Í körfu

Fylkismenn mættu til leiks af miklum krafti þegar þeir mættu KR á Alvogen-vellinum í gær. Strax á upphafsmínútum leiksins fengu leikmenn Fylkis nokkur fín færi til þess að komast yfir. Leikurinn var nokkuð harður, leikmenn gáfu ekkert eftir í návígi og nokkur hiti var á milli leikmanna liðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar