Hreindýrin rýrari en í fyrra vegna sumarkuldans
Kaupa Í körfu
Sigurður Aðalsteinsson hreindýraleiðsögumaður segir hreindýrin vera rýrari í ár en í fyrra. Skýrist það af áhrifum sumarkuldans á Austurlandi á æti. Sigurður veiðir mest á svæði eitt, sem er Vopnafjarðarhreppur og hluti Fljótsdalshéraðs, þ.e. Jökuldalur norðan Jökulsár á Brú og Jökulsárhlíð. „Tarfarnir eru léttari en þeir hafa verið og ekki eins feitir og jafnframt eru kýrnar rýrari líka. Þær sem búið er að skjóta hafa verið á bilinu 35-38 kg en í fyrra voru þær kannski 40- 45 kg. Þær eru því 5-10 kg léttari. Það helgast fyrst og fremst af því að það er allt þremur vikum seinna í ár en í fyrra. Kannski verða hreindýrin komin í kjörþyngd eftir 2-3 vikur,“ segir Sigurður og vísar þá til gróðuraðstæðna. Hálendið er að sögn Sigurðar í mjög slæmu ástandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir