Rigning í Rekjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rigning í Rekjavík

Kaupa Í körfu

„Mér finnst rigningin góð“ var sungið eins og frægt er orðið. Ómögulegt er að vita hvort þau orð hafi þotið um huga þessara ferðalanga þegar þeir reyndu að ráða fram úr áætlunum strætisvagna í gær. Búast má við töluverðri úrkomu næstu daga á suðvesturhorni landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar