Hildur Ásgeirsdóttir

Ásdís

Hildur Ásgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Þó að hún hafi búið í Bandaríkjunum í meira en þrjá áratugi þá ræktar hún tengslin við Ísland vel. Hún kemur með fjölskylduna á hverju sumri til Íslands og dvelur lengi í einu og einnig koma þau um jól og áramót. Hún tekur í hverri ferð landslagsljósmyndir á Íslandi sem hún nýtir í myndlistarverkin sín. Hildur Ásgeirsdóttir myndlistarkona notar japanska aðferð við vefnað í myndverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar