Makríll

Þorgeir Baldursson

Makríll

Kaupa Í körfu

Skipið Tasiilaq kom til landsins hlaðið makríl í gær eftir veiðar sínar undan ströndum Grænlands. Mikið er um makríl við Íslandsstrendur og hafa mælst allt að tvær milljónir tonna í íslenskri lögsögu. Grænlenskur makríll er í engu ólíkur þeim íslenska þó að veiddur sé á ólíkum slóðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar