Jóhanna L. Stefánsdóttir - Guðmundarlundur
Kaupa Í körfu
Ég næ ekki að sinna öllum þeim fyrirspurnum sem ég fæ, einungis broti af þeim,“ segir Jóhanna Lovísa Stefánsdóttir, garð- yrkjuráðgjafi og blómafóstra með meiru. Eins og nafnið gefur til kynna þá tekur hún að sér að fóstra blóm þegar eigendur þurfa að bregða sér af bæ og vilja ekki að garðurinn falli í órækt á meðan. Spurð frekar út í nafngiftina, blómafóstra segir hún að það hafi orðið til með dramatískum hætti en hún hafi í raun endurfæðst þegar hún tók það upp. Jóhanna fékk löggildingu á starfsheitinu blómafóstra árið 2010 og er réttilega skráð sem slík, og garðyrkjuráðgjafi, í símaskránni. Hún hefur séð um marga garða á höfuðborgarsvæðinu í lengri eða skemmri tíma en oftast felst umsjónin í að hirða um garðinn í nokkur skipti, en lengst hefur hún séð um garð í um mánuð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir