Jazzhátíð í Reykjavík - fyrsta kvöld í Hörpu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jazzhátíð í Reykjavík - fyrsta kvöld í Hörpu

Kaupa Í körfu

Frumsýning á mynd Jóns Karls Helgasonar og fé- laga um Tómas R. Einarsson var glæsilegur inngangur að Jazzhátíð Reykjavíkur. Latínbóndinn heitir myndin og gerist jafnt í Dölunum og Havana. Frábær frásagnargáfa bassabóndans var oft áhrifarík. Daginn eftir hófst hátíðin með skrúðgöngu í kjallara Hörpu þar sem veðurguðirnir voru í of mögnuðum sveifluham þann daginn fyrir djasslistamenn. Um kvöldið voru svo fimm tónleikar í Hörpu. Tvennir voru útgáfutónleikar og verða diskarnir væntanlega kynntir í baðinu seinna, en átta útgáfutónleikar verða á hátíð- inni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar