Sigurður Ingi sjávarútvegsráðherra

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurður Ingi sjávarútvegsráðherra

Kaupa Í körfu

Engir samningar eru í gildi í ár um stjórnun veiða á makríl, síld og kolmunna í Norður-Atlantshafi. Sigurð- ur Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, segir þetta áhyggjuefni og hefur beitt sér fyrir því að ný vinnubrögð verði tekin upp í viðræðum strandríkjanna um stjórnun veið- anna. Hann segir í samtali við Morgunblaðið að andstaða Færeyinga hafi komið á óvart og valdið vonbrigðum, en niðurstaðan hafi eigi að síður verið sú að ræða nýtt fyrirkomulag á fundi hér á landi í haust. Sigurður Ingi segir jafnframt að ógnin sem felist í því að strandríki nái ekki samningi sé vaxandi þrýstingur, ekki síst í Evrópu og þá um leið Evrópusambandinu, að yfirþjóð- legt vald, af einhverjum toga, taki jafnvel yfir stjórnun á fiskveiðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar