Hverfishátíð í Skerjafirði

Þórður Arnar Þórðarson

Hverfishátíð í Skerjafirði

Kaupa Í körfu

Krakkarnir virtust skemmta sér konunglega við leik á Skerjafjarðarhátíð sem haldin var um daginn. Kassabíllinn virtist í hið minnsta standa fyrir sínu. Nú um helgina eru mikil hátíðahöld framundan en Menningarnótt fer fram á laugardaginn. Forstöðumaður höfuðborgarstofu segir þá hátíð vera stærstu skipulögðu mannamót á Íslandi en búist er við að um 100.000 landsmenn geri sér ferð í miðbæinn um helgina. Menningarnótt fagnar stórafmæli en í ár verður það í tuttugasta skipti sem hátíðin er haldin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar