Holuhraun
Kaupa Í körfu
Holuhraun er veröld í deiglu. Síð- an í júní hefur verið greiðfært fyrir alla sæmilega útbúna jeppa í þessa undraveröld á einum afskekktasta stað landsins og síðustu daga hefur þangað verið jöfn og stöðug umferð. Eldgosinu í Holuhrauni lauk 28. febrúar á þessu ári og hafði þá staðið í rétt tæpa sex mánuði. Enn má víða á þessum slóðum finna snarpan hita í hrauninu ef lófi er lagður á jörð. Gufustróka leggur upp frá jaðri þess og þar sem hraunhellan er þykkust er enn rauðaglóð undir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir