Holuhraun

Sigurður Bogi

Holuhraun

Kaupa Í körfu

Holuhraun er veröld í deiglu. Síð- an í júní hefur verið greiðfært fyrir alla sæmilega útbúna jeppa í þessa undraveröld á einum afskekktasta stað landsins og síðustu daga hefur þangað verið jöfn og stöðug umferð. Eldgosinu í Holuhrauni lauk 28. febrúar á þessu ári og hafði þá staðið í rétt tæpa sex mánuði. Enn má víða á þessum slóðum finna snarpan hita í hrauninu ef lófi er lagður á jörð. Gufustróka leggur upp frá jaðri þess og þar sem hraunhellan er þykkust er enn rauðaglóð undir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar