Magnolia, lífstílsverslun

Styrmir Kári

Magnolia, lífstílsverslun

Kaupa Í körfu

Kristín Sigurðardóttir og Inga Bryndís Jónsdóttir. Í 95 ára gömlu húsi við Skólavörðustíg reka vinkonurnar Inga Bryndís Jónsdóttir og Kristín Sigurðardóttir lífsstílsverslunina Magnoliu Þær bjóða upp á vandaða gjafavöru og húsbúnað frá fjarlægum slóðum og leggja áherslu á heimilislegt andrúmsloft og upplifun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar