Göngubrú við Norlingaholt lokafrágangur

Göngubrú við Norlingaholt lokafrágangur

Kaupa Í körfu

Göngubrúin yfir Breiðholtsbraut við Norð- lingaholt í Reykjavík verður opnuð í Samgönguviku sem haldin verður dagana 16. til 22. september. Smiðir unnu hörðum höndum að lokafrágangi brúarinnar í gær, en tilkoma brú- arinnar er mikil bót á samgöngum fyrir íbúa í kring. Ekki síst fyrir þá yngstu, sem sumir hverjir sækja grunnskóla utan síns hverfis, með tilheyrandi hættu þegar myrkva tekur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar