Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar
Kaupa Í körfu
Einn af elstu og stærstu dansskólum landsins, Dansskóli Sigurðar Há- konarsonar, er til húsa við Auð- brekku í Kópavogi. Hefur skólinn verið með starfsemi í bænum frá árinu 1980 og fagnar hann því 35 ára afmæli sínu þar um þessar mundir. Í kringum sex ára aldurinn steig Edgar Konráð Gapunay sín fyrstu dansspor í skólanum og tók hann við stjórninni fyrir rúmum tíu árum síðan. Hefur hann nú kennt nemendum réttu sporin í um 25 ár og í dag eru þar yfir 400 nemendur. Yngstu nemendur skólans eru þriggja ára og segir Edgar Konráð kennsluna henta krökkunum vel enda er dans sagður efla hreyfi- þroska barna. „Það gengur mjög vel að kenna krökkum á þessum aldri. Foreldrarnir taka líka stundum svolítinn þátt í þessu með okkur, en til að byrja með er kennslan blanda af bæði söng og dansi. Það er fyrsta byrjunin áður en farið er út í að kenna fleiri dansspor,“ segir hann og bendir á að reynt sé að hafa kennsluna aldurstengda. Nokkuð aðra sögu er þó að segja af hópi fullorð- inna. „Þar tölum við ekki um aldur – fólk kemur bara og hefur gaman af dansinum,“ segir Edgar Konráð
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir