Eyrún Ísfold Gísladóttir, Þóra Másdóttir og Lubbi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eyrún Ísfold Gísladóttir, Þóra Másdóttir og Lubbi

Kaupa Í körfu

Hljóðasmiðja Lubba er nýtt námsefni með vinalega íslenska fjárhundinum Lubba eftir talmeinafræðingana Þóru Másdóttur og Eyrúnu Ísfold Gísladóttur. Fyrsta bókin úr smiðju þeirra, Lubbi finnur málbein, hefur að þeirra sögn hjálpað mörgum börnum að læra að lesa. Í næstu viku verður haldið námskeið um hvernig nota eigi þetta nýja námsefni þar sem Lubbi lærir að lesa og skrifa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar