Þróttur - Fram

Eva Björk Ægisdóttir

Þróttur - Fram

Kaupa Í körfu

Þróttarar urðu að láta sér lynda 2:2 jafntefli á móti Fram í Laugardalnum eftir að hafa lent í tvígang undir. Magnús Már Lúðvíksson og Sebastien Uchechukwu Ibeagha skoruðu mörk Framara en Dion Jeremy Acoff og Omar Koroma settu mörk Þróttara. Framarar fengu þar með mikilvægt stig í fallbaráttunni, en þeir hafa 18 stig í 9. sætinu, Selfoss hefur 17 og Grótta er í fallsæti með 15 stig. BÍ/Bolungarvík situr á botninum með 5 stig og er svo gott sem fallið úr deildinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar