Karólína Eiríksdóttir
Kaupa Í körfu
Líf Karólínu Eiríksdóttur tónskálds tók óvænta stefnu í vor þegar hún var valin bæjarlistamaður Garðabæjar. Slíkum titli átti hún ekki von á. „Ég hafði aldrei hugsað út í þann möguleika,“ segir Karólína, „búandi á Álftanesi. En ég varð Garðbæingur fyrir nokkrum árum án þess að þurfa að flytja svo að þetta kom skemmtilega á óvart.“ Sligandi kvaðir fylgja ekki titlinum að sögn Karólínu en hún segir bæjarbúa þó sennilega fá að njóta hans. „Ég mun væntanlega láta heyra í mér í bænum næsta vetur.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir