Flugeldasýning Menningarnótt 2015

Flugeldasýning Menningarnótt 2015

Kaupa Í körfu

Stærstu bæjarhátíð sumarsins lauk með flugeldasýningu við hafnarbakkann í Reykjavík. „Þetta var eins og eitt stórt ættarmót,“ sagði Einar Bárðarson, skipuleggjandi Menningarnætur, um hátíðina sem fór fram á laugardag og aðfaranótt sunnudags. Dagskráin gekk vel fyrir sig og nutu gestir viðburðanna sem í boði voru. Lögreglan taldi að um 120 þúsund manns hefðu verið í miðborginni á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar