Gljúfrarsteinn - Lestrarátak
Kaupa Í körfu
Þjóðarátaki um læsi var hleypt af stokkunum í gær með undirritun þjóðarsáttmála um læsi í Borgarbókasafninu. Reykjavíkurborg, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarhreppur undirrituðu sáttmálann. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, mun á næstunni heimsækja sveitarfélög um allt land sem undirrita sáttmálann. Hann felur í sér að einblínt verður á að auka lestrarhæfni grunnskólabarna. Ekki er verið að samræma kennsluaðferðir með sáttmálanum en eftirfylgni af hálfu ríkis verður efld ásamt því að skimunarpróf taka breytingum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir