Skólasetning, 1. bekkur í Árbæjarskóla

Styrmir Kári

Skólasetning, 1. bekkur í Árbæjarskóla

Kaupa Í körfu

Spenningur var hjá krökkunum sem hófu skólagöngu sína í gær með því að innritast í 1. bekk Árbæjarskóla. Það kom meðal annars fram í röðinni við skólasetninguna þegar börnin föðmuðu hvert annað. Foreldrar komu með börnum sínum og fengu ýmsar leiðbeiningar hjá kennurum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar