Cadillac - klúbburinn með sýningu við Hörpu
Kaupa Í körfu
Það vantaði ekki fegurðina á planið fyrir framan Hörpu á Menningarnótt síðastliðinn laugardag. Þá hélt Cadillac-klúbburinn veglega sýningu þar sem hver dýrgripurinn stóð við annan. Hellidembu gerði á gesti borgarinnar á þessari stærstu útihátíð ársins hér á landi, ef svo má segja, en það dró ekki móðinn úr gestum og gangandi og fjölmargir virtu fyrir sér dýrðina við Hörpu undan skjólgóð- um regnhlífum. Annars segja myndir vitaskuld meira en mörg orð og því rétt að láta hina dásamlegu dreka, Kádiljákana, hafa orðið. Njótið vel
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir