Óli Gneisti Sóleyjarson
Kaupa Í körfu
Það var meðal annars fréttaflutningur á Útvarpi sögu sem fékk mig til að fara af stað með spilið. Það má eiginlega segja að ef ég hefði gefið spilið út fyrir 20 árum gæti það heitið Þjóðarsálin,“ segir Óli Gneisti Sóleyjarson þjóð- fræðingur um Kommentakerfið, nýtt íslenskt borðspil sem hann er höfundur að. Hægt er að prufa frumgerðina af spilinu í búðunum Spilavinir og Nexus. Spilið verður fjármagnað í gegnum Karolinafund og ef markmiðið næst þá gefst almenningi kostur á að kaupa eintak fyrir jólin. Eins og nafnið gefur til kynna þá snýst spilið um að búa til kommentakerfi eða athugasemdakerfi á netmiðli. Hver spilari fær 10 „komment“ á hendi. Í hverri umferð er einn ritstjóri sem leggur út fyrirsögn. Hinir spilararnir leggja síðan „komment“ í púkkið. Ritstjórinn velur kommentið sem honum þótti skemmtilegast í samhenginu og spilarinn sem lagði það út fær stig. Þegar textinn er settur í nýtt samhengi þá verður útkoman hlægileg og afkáraleg, jafnvel eðlilegustu athugasemdirnar geta orð- ið stórfyndnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir