Leiknir - FH fótbolti karla
Kaupa Í körfu
FH-ingar vita hvað þarf til þess að vinna leiki á fótboltavellinum. Þeir kunna öll brögðin í bókinni. Þrátt fyrir erfiðan leik í Breiðholtinu í gærkvöldi, þar sem allt virtist stefna í markalaust jafntefli, héldu FH-ingar ró sinni og náðu loks að skora á elleftu stundu. Mark Stevens Lennon er einkar mikilvægt enda eru FH-ingar í toppsætinu og reyna nú að halda öflugum liðum Breiðabliks og KR fyrir aftan sig á lokaspretti deildarinnar. Markið hefur ekki síður mikið að segja á hinum enda stigatöflunnar. Þar berjast Leiknismenn fyrir sæti sínu og eru stigi á eftir ÍBV í næstneðsta sæti. Eftir úrslit gærkvöldsins eru Skagamenn og Víkingar nú fjórum stigum ofar en Leiknir. Fyrri leikur liðanna í Kaplakrika í lok maí var fjörugur 4:2 markaleikur en nú snerist dæmið við því að dauðafærin voru ekki mörg í gærkvöldi. Í fyrri leiknum var Lennon reyndar einnig áhrifavaldur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir